Langtímaleiga Icerental4x4
Vetrarleiga Icerental4x4
Vetrarleiga er góður kostur fyrir alla sem vilja einfalda bílamál fyrir sig. Icerental4x4 býður upp á vetrarleigu frá september til maí þar sem við bjóðum upp á gott úrval af bílum á kostakjörum. Innifalið í vetrarleigu hjá okkur meðal annars almennt viðhald, tryggingar, smur og dekkjaþjónusta. Með vetrareleigu gefst fjölskyldum og fyrirtækjum kost á að hafa bíl gegn föstu mánaðargjaldi. Hægt er að senda okkur tölvupóst á info@icerental4x4.is fyrir frekari upplýsingar eða bókun.
Langtímaleiga Icerental4x4
Langtímaleiga býður upp á einfalda og hagstæðalausn í bílamálum. Með því að nýta sér langtímaleigu Icerental4x4 er hægt að hafa góða yfirsýn yfir útgjöldum og komast hjá ófyrirséðum kostnaði eða óþægindum. Innifalið í langtímaleigu hjá okkur er meðal annars almennt viðhald, tryggingar, smur og dekkjaþjónusta. Hægt er að velja á milli 12, 24 eða 36 mánaðar bindingu en við getum verið svegjanleg og komið á móts við ykkar þarfir. Velkomið er að senda fyrirspurn á info@icerental4x4.is og við getum rætt málin betur eftir þínum óskum.
Innifalið í verðinu
Með langtímaleigu er helsti kostnaður og þjónustuliðir innifalinn.
- Bifreiðagjöld
- Smur og dekkjaþjónusta
- Tryggingar
- Dekkjaskipti
- 1500km per mánuð í akstur
- Afhending upp að dyrum innan höfuðborgarsvæðisins
- Í lok leigu sækjum við bílinn innan höfuðborgarsvæðisins
Veldu þinn bíl og við komum með hann til þín
Það eru margir kostir við að velja vetrar- eða langtímaleigu hjá Icerental4x4. Við bjóðum upp á gott úrval af bílum, sinnum öllu viðhaldi og kostnaðarliðum. Þegar það er pantað bíl bjóðumst við til þess að afhenda hann hvar sem er innan höfuðborgarsvæðisins, sama á við þegar leigan tekur á enda.
Bílarnir okkar
Mitsubishi Eclipse Cross PHEV - 2023 Módel
Vetrarleiga (September - Maí) - 95.000kr á mánuði
Langtímaleiga 12 Mánuðir - 133.900kr á mánuði
Langtímaleiga 24 Mánuðir - 123.900kr á mánuði
Langtímaleiga 36 Mánuðir - 114.700kr á mánuði
Suzuki Vitara - 2019 Módel Sjálfskipting
Vetrarleiga (September - Maí) - 80.000kr á mánuði
Langtímaleiga 12 Mánuðir - 129.900kr á mánuði
Langtímaleiga 24 Mánuðir - 120.900kr á mánuði
Langtímaleiga 36 Mánuðir - 109.900kr á mánuði
Dacia Duster - 2018-2020 Módel
Vetrarleiga (September - Maí) - 80.000kr á mánuði
Langtímaleiga 12 Mánuðir - 96.900kr á mánuði
Langtímaleiga 24 Mánuðir - 73.900kr á mánuði
Langtímaleiga 36 Mánuðir - 90.900kr á mánuði
Hyundai i10 - 2018-2020 Módel
Vetrarleiga (September - Maí) - 60.000kr á mánuði
Langtímaleiga 12 Mánuðir - 79.900kr á mánuði
Langtímaleiga 24 Mánuðir - 75.900kr á mánuði
Langtímaleiga 36 Mánuðir - 71.900kr á mánuði
Innifalið með hverri leigu eru 1500 kílómetrar á mánuði. Hægt er að bæta við auka 250 kílómetrum fyrir 3000 kr. á mánuði og 500 kílómetrum fyrir 6000 kr. á mánuði.
Tryggingar
Hefur þú áhuga á að taka bíl á vetrarleigu? Fylltu þá endilega út formið hér fyrir neðan og sendu okkur. Við kappkostum að svara öllum fyrirspurnum fljótt og vel.